
ÆFINGAKERFI ÆTLAÐ FÓLKI SEM VILL BYGGJA SIG UPP MEÐ STYRKJANDI OG LIÐKANDI ÆFINGUM.
2 X 30 mínútna æfingalotur í hverri viku auk fræðslu.
Álagsstigið er á bilinu 2 til 4 og er unnið með lóð og eigin þyngd. Farið er í æfingarnar frá grunni en álagið eykst hraðar á þessu námskeiði sem er einskonar HRAÐBRAUT og ekki hugsað fyrir þá sem hafa mikla viðkvæmni í hálsi eða baki.